Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

13 viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna

Samkvæmt 13 viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna þá er þrælahald enn þá „löglegt“ í BNA sé það notað sem refsing eða innan fangelsis. Ekkert skrítið að svo mikið er af föngum (þrælum) í BNA. Suðurríkin nýttu sér þetta og fangelsuðu blökkumenn fyrir nánast engar sakir og fengu þá þræla „chain gang” og en þann dag í dag eru svartir meðhöndlaðir í dómskerfinu eins og þeim sé ættlað að vera í Chain gang.
The Thirteenth Amendment (Amendment XIII) to the United States Constitution abolished slavery and involuntary servitude, except as punishment for a crime.
Notably, the Amendment does allow a person convicted of a crime to be forced to work. Thus, prison labor practices, from chain gangs to prison laundries, do not run afoul of the Thirteenth Amendment. The Thirteenth Amendment has also been interpreted to permit the government to require certain forms of public service, presumably extending to military service and jury duty.
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband