Öll trúarbrögð hafa rangt fyrir sér.

Öll trúarbrögð hafa rangt fyrir sér. Skiftir engu í hvaða trúarhópi þú tilheyrir, það er einhverstaðar skrifað hjá trúarhópum að þú farir til Helvítis ef þú trúir ekki því sama og þeir. Samkvæmt því fara allir til Heljar. Það er ekki til "Guð" í þeirri merkingu sem "persóna" eða einhver síðhærður kall, heldur er "Guð" alheims orkan sem heldur öllu saman. Lífið á jörðinni er ekki smíði "Guðs", heldur tilviljun aðstæðna sem gat hveikt líf sem þróaðist í það sem er núna og eithvað annað í framtíðinni, tekur hundruð þúsunda ára ef ekki miljónir ára að þróast hægt og bítandi, augnablik þróunar getur verið þúsundir ára sem við munum varla taka eftir hjá okkur. Svona aðstæður gætu fundist á næstu árum eða árþúsundum í öðru sólkerfi og þar yrði ekki einhver "Guð" að búa til líf úr eigin Lego kubbum, heldur tilviljun sem gat kveikt líf og komið þróun af stað.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband